Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Lions árið 2012 og eftirfarandi vinningsnúmer komu upp.
1. Vinningur: Kia Picanto LX fór á miða nr. 1076
2.-6. Vinningur: 22″ Philips LCD Philips sjónvarp fór á miða:
785, 430, 269, 952, 951
7.-16. Vinningur: Philips DVD spilari: fór á miða:
406, 1877, 1213, 733, 1073, 1200, 1147, 812, 92, 854
Að venju var fulltrúi Sýslumannsembættis á staðnum og fékk til liðs við sig ungt aðstoðarfólk eins og myndir sýna.
-
-
Fjölmennt var þegar dregið var í Jólahappdrætti Lions
-
-
Eitt stykki Kia Picanto dreginn fyrstur.
-
-
-
-
-
Aðstoðarfólk Sýslumannsfulltrúans
-
-
Fljótt var byrjað að afhenda vinninga og skemmtilega vildi til að “afi gamli” sé í Lions og á staðnum þegar vinningur var sóttur. Til lukku og Gleðilega Hátíð.
Því miður tókst okkur þó ekki að afhenda bílinn sama kvöld eins og hefð er fyrir en við vonumst til þess að vinningshafar séu flestir fljótir að nálgast vinningana sína.
Vinningshafar sem ekki hefur verið haft samband við eru beðnir um að hafa samband við Erling Rúnar Hannesson strax eftir jól uppá að nálgast vinningana sína í síma: 863 7800