Landhelgisgæslan í heimsókn

Þórarinn Ingi flugstjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands kom í heimsókn á fund hjá okkur og var með kynningu á starfi sínu og gæslunnar almennt.  Fengu Lionsmenn góða innsýn í starf hans sem og ábyrgð Landhelgisgæslunnar.