Vetrarstarfið hafið hjá Lionsklúbbnum Njarðvík

Fyrsti fundur vetrarins hjá Lionsklúbbnum Njarðvík var haldinn 5.september. Farið var yfir starf vetrarins, verkefni klúbbsins og dagskrá.