Fyrsti vinningur afhentur

Nýlega afhenti Lionsklúbbur fyrsta vinning Jólahappdrættisins.  Eins og venjan er reynum við að afhenda vinningana eins fljótt og auðið er og erum við stoltir af þeirri persónulegu þjónustu sem við veitum okkar vinningshöfum.

Jóhann Smári er sá er datt í lukkupottinn í ár og var að sjálfsögðu mjög ánægður með nýja bílinn.

Jóhann Smári með vinningsmiðann við bílinn.

Jóhann Smári með vinningsmiðann við bílinn.