Vinningsnúmer og vinningshafi

Jæja, þá er búið að draga í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur.

1.vinningur (KIA Picanto LX 1,0) fór á miða nr. 182
2.-6. vinningur (Finlux 22″ LCD sjónvarp) fór á miða nr.:
1112 , 96, 1133, 15, 1111
7.-16. vinningur (Philips fjökerfa DVD spilari) fór á miða:
109, 1063, 1975, 1000, 1734, 1089, 75, 1596, 1988, 28

Að venju var haft samband við flesta vinningshafana fljótt og auðvitað kom nýr eigandi bílsins til okkar og fékk hann afhentan.