Brunavarnir Suðurnesja

Brunavarnir Suðurnesja fengu afhendan sendibúnað í Lifepak 15 hjartastuðtæki sem skiptir sköpum þegar kemur að aðhlynningu hjartasjúklinga og greiningu.