Vinningsnúmer Jólahappdrætti 2019

Dregið var í Jólahappdrætti LionsKlúbbs Njarðvíkur að viðstöddum fulltrúa Sýslumannsembættis Gullbringusýslu, en börn Lionsmanna hafa einnig fengið að aðstoða.

Vinningsnúmer ársins 2019 eru:
1. 990 (Toyota Aygo X árg 2019)
2. 477 (Iphone 11 MAX)
3. 1971 (62″ LG UHD sjónvarp)
4. 383 (62″ LG UHD sjónvarp)
5. 1657 (58″ Philips UHD sjónvarp)
6. 2199 (58″ Philips UHD sjónvarp)
7. 1557 (Nettó gjafakort að verðmæti 100.000)
8. 1098 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)
9. 1154 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)
10. 283 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)


Að venju hafa Lionsmenn samband við flesta vinningshafa strax að loknum útdrætti. Í ár var það hún Ragnheiður Ragnarsdóttir sem var svo heppin að vera með fyrsta vinning og fékk hann afhentan stuttu eftir að útdrætti lauk.

Af gefnu tilefni eru vinningar EINGÖNGU afhentir gegn framvísun vinningsmiða.