Að venju var dregið í Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur þann 23.desember að viðstöddum fulltrúa Sýslumannsembættis Gullbringusýslu.

En svo fengu börn Lionsfélaga að draga restina af vinningunum.
Ein 8 ára snót að draga miða Elsta “barnið” á staðnum 17 ára.
Að venju höfðu Lions félagar samband við vinningshafa fyrsta vinnings strax og var hann afhentur að loknum útdrætti.
Vinningsnúmer ársins 2018 eru:
1. 606
2. 72
3. 456
4. 1395
5. 573
6. 2102
7. 1737
8. 2372
9. 1315
10. 1656
11. 1054
12. 1915
Anna Margrét Ákadóttir með vinningsmiðann Og fyrsti vinningur afhentur eins fljótt og auðið er