Vinningsnúmer jólin 2017

Dregið var í Jólahappdrætti Lions í kvöld, þann 23.desember 2017 og númerin voru eftirfarandi:

Aðstoðað við dráttinn

1. vinningur: 258
2. vinningur: 249
3. vinningur: 2421
4. vinningur: 1268
5. vinningur: 689
6. vinningur: 1289
7. vinningur: 248
8. vinningur: 1105
9. vinningur: 1248
10. vinningur: 933
11. vinningur: 1432
12. vinningur: 737

(númer eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur).

Bíllyklarnir afhentir


Að gamalli hefð hefur Lions klúbburinn haft samband við vinningshafa strax að útdrætti loknum og reynt að koma vinningum til vinningshafa eins fljótt og auðið er. Engin breyting varð á því í ár og kom Þórður Þórðarson, aðal vinningshafi kvöldsins og tók kátur á móti nýjum bíl og brosir breitt í nýjum bíl.

Formleg afhending

Þórður kampakátur í nýja bílnum