Fyrsti vinningur afhentur

Að venju var haft samband við vinningshafa í Jólahappdrætti Lions strax að loknum drætti.
Í ár var það Arnbjörn Ólafsson sem hreppti fyrsta vinninginn og kom auðvitað strax til okkar og nálgaðist bílinn.